fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Tíst dagsins – „Það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 07:54

Zaporizjzja kjarnorkuverið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í morgun þá skutu rússneskar hersveitir á Zaporizhzhia-kjarnorkuverið í nótt með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í byggingum við það. Hann hefur nú verið slökktur og geislun er eðlileg við verið að sögn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.

Margir hafa eðlilega áhyggjur af þessu og hafa tjáð sig um það á samfélagsmiðlum. Einn þeirra er Thor Benson sem hefur skrifað greinar fyrir fjölda fjölmiðla.

Hann segir í tísti sínu: „Ég hef lært töluvert um kjarnorku og ég ætla að segja að það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“