fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Tíst dagsins – „Það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 07:54

Zaporizjzja kjarnorkuverið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í morgun þá skutu rússneskar hersveitir á Zaporizhzhia-kjarnorkuverið í nótt með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í byggingum við það. Hann hefur nú verið slökktur og geislun er eðlileg við verið að sögn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.

Margir hafa eðlilega áhyggjur af þessu og hafa tjáð sig um það á samfélagsmiðlum. Einn þeirra er Thor Benson sem hefur skrifað greinar fyrir fjölda fjölmiðla.

Hann segir í tísti sínu: „Ég hef lært töluvert um kjarnorku og ég ætla að segja að það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina