fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Tíst dagsins – „Það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 07:54

Zaporizjzja kjarnorkuverið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í morgun þá skutu rússneskar hersveitir á Zaporizhzhia-kjarnorkuverið í nótt með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í byggingum við það. Hann hefur nú verið slökktur og geislun er eðlileg við verið að sögn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.

Margir hafa eðlilega áhyggjur af þessu og hafa tjáð sig um það á samfélagsmiðlum. Einn þeirra er Thor Benson sem hefur skrifað greinar fyrir fjölda fjölmiðla.

Hann segir í tísti sínu: „Ég hef lært töluvert um kjarnorku og ég ætla að segja að það er mjög slæm hugmynd að skjóta eldflaugum á kjarnorkuver.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“
Fréttir
Í gær

Fjölskyldudrama í Landsrétti – Greip í taumana þegar aldraður faðir hans kynntist nýrri vinkonu og há upphæð hvarf af bankareikningi hans

Fjölskyldudrama í Landsrétti – Greip í taumana þegar aldraður faðir hans kynntist nýrri vinkonu og há upphæð hvarf af bankareikningi hans
Fréttir
Í gær

Myndband: Hryllileg árás í Mjódd fyrir dóm – Líkur á að brotaþoli verði ákærður líka

Myndband: Hryllileg árás í Mjódd fyrir dóm – Líkur á að brotaþoli verði ákærður líka