fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Meirihluti landsmanna hlynntur því að fólk víki úr stjórn og stjórnunarstörfum við ásakanir um kynferðisbrot

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri könnun Prósents sögðust 75% þeirra sem tóku afstöðu vera hlynntir því að fólki, sem sakað hefur verið um kynferðisbrot, verði vikið úr stjórnunarstörfum eða stjórnum fyrirtækja og félaga.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að miðaldra fólk sker sig töluvert úr frá öðrum aldurshópum hvað þetta varðar því 16% þessa aldurshóps eru andvíg því að stjórnendur þurfi að bera ábyrgð ef þeir eru sakaðir um kynferðisbrot. 67% þessa aldurshóps eru hlynnt slíkri ákvörðun en það er lægsta hlutfallið í öllum aldursflokkum.

15% karlmanna eru andvígir því að stjórnarmenn eigi að víkja ef ásökun kemur fram, 65% karla eru hlynntir því en 20% tóku ekki afstöðu.

Almennt séð er ungt fólk hlynnt því að stjórnendur og stjórnarmenn þurfi að axla ábyrgð ef ásökun um kynferðisbrot kemur upp en 80% sögðust hlynnt því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu