fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Svakalegt myndband frá Miklubraut – Keyrði útaf hraðbrautinni eftir að jeppi svínaði á hann

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 30. janúar 2022 11:55

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur Tiktok-notandi birti í gærkvöldi svakalegt myndband frá Miklubraut þar sem litlu mátti mun að stórslys yrði. Myndbandið er úr mæliborðsmyndavél bíls sem keyrar á miklum hraða í átt að Ártúnsbrekku. Skyndilega beygir jeppi inn á akreinina með þeim afleiðingum að bílstjórinn keyrir útaf hraðbrautinni og upp á grasið við hlið vegarins. Þar keyrir hann svo drjúga stund, meðal annars á bak við strætóskýli við hraðbrautina, og má litlu muna að grunlaus vegfarandi verði fyrir bílnum.

Óhappið virðist þó að hafa farið vel og bílstjórinn nær að lokum að hægja ferðina.

Myndbandið, sem var birt rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi, hefur vakið gríðarlega athygli á Tiktok og hefur fengið rúmlega 15 þúsund áhorf á skömmum tíma. Ekki liggur fyrir hvenær myndbandið er tekið upp en miðað við veðrið gæti það verið nokkra mánaða gamalt.

@sveinbjornhafdisarson #fyp #iceland #ísland ♬ original sound – SvebbiNebbi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“