fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

SÁÁ til skoðunar hjá Persónuvernd

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Persónuvernd hefur borist ábending frá Sjúkratryggingum Íslands er varða notkun viðkvæmra persónuupplýsinga hjá SÁÁ. Málið er til skoðunar og getur Persónuvernd því ekki tjáð sig um það á þessu stigi.

Þetta kemur fram í svari Vigdísar Evu Líndal, sviðsstjóra hjá Persónuvernd, við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Eins og skýrt var frá í vikunni þá sakar Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri SÁÁ, Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um brot á persónuvernd þegar starfsfólk SÍ fékk aðgang að sjúkraskrám SÁÁ og hringdi í skjólstæðinga samtakanna. SÁÁ hefur ekki kvartað til Persónuverndar vegna þessa.

Samkvæmt lögum hafa SÍ ríkar heimildir til eftirlits og geta kallað eftir upplýsingum úr sjúkraskrá í stað þess að skoða hana þar sem hún er vistuð. Kveðið er á um að eins heilbrigðisstarfsfólk hafi heimild til að skoða upplýsingar úr sjúkraskrám og í sumum tilvikum þarf upplýst samþykki sjúklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum