fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Lúið starfsfólk Landspítalans fékk glaðning í morgun frá KORE

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendum kóreska veitingastaðarins KORE er umhugað um starfsfólk Landspítalans sem stendur í ströngu sem aldrei fyrr, nú á tímum Covid-faraldursins. Til að létta fólkinu lund og gefa því orku færðu starfsmenn KORE Landspítalanum 130 vefjur í morgun.

„Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá KORE um málið.

Það var glatt hjá hjalla hjá starfsfólki Landspítalans sem gerði sér kræsingarnar að góðu og virðast þær hafa runnið ljúflega niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“