fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Skotið á rúður í Kópavogi og Hafnarfirði – Einn handtekinn af lögreglu ásamt sérsveit

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 3. janúar 2022 16:10

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur nú handtekið mann í rannsókn sinni á skotum á glugga íbúðarhúsa í Kórahverfinu og Hafnarfirði. Naut lögregla liðsinnis sérsveitarinnar við handtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem er eftirfarandi:

„Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn á hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu í Kópavogi auk eins í Hafnarfirði. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra við handtökuna.

Lögreglan mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.“

Greint var frá því í byrjun desember að lögregla væri með til rannsóknar tvö tilvik þar sem skotið var á þrjár rúður í tveimur íbúðum fjölbýlishúsa í Kórahverfi að næturlagi. Húsráðendum var að sögn lögreglu verulega brugðið en taldi lögregla þá að loftbyssa hafi verið notuð við verknaðinn.

Sjá einnig: 

Skotið á rúður í Kórahverfi – „Fór kúla í gegnum rúðuna og hafnaði í borðstofuborði“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Í gær

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Í gær

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“