fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

31 smit í gær – Fólki í einangrun og sóttkví fækkar

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 11. september 2021 11:42

COVID-19 sýni. Mynd: EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

31 Covid-19 smit greindust hér á Íslandi í gær. 19 af þeim sem greindust voru óbólusettir, 11 voru fullbólusettir og 1 var hálfbólusettur. Af þeim sem greindust voru 15 manns utan sóttkvíar. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í uppfærðum tölum á Covid.is.

Þeim sem eru í sóttkví og einangrun hefur fækkað töluvert síðan í gær, þá voru 920 skráðir í sóttkví og 507 í einangrun. Í dag eru 792 skráðir í sóttkví og 453 í einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“
Fréttir
Í gær

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum
Fréttir
Í gær

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnur skipaður óperustjóri

Finnur skipaður óperustjóri