fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Meintir fíkniefnasalar handteknir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 05:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær voru tveir menn handteknir í miðborginni grunaðir um vörslu/sölu fíkniefna. Þeir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Á níunda tímanum í gærkvöldi höfðu lögreglumenn afskipti af fólki á heimili þeirra í Kópavogi. Þar var hald lagt á plöntur og búnað til ræktunar kannabis. Einnig var lagt hald á ætluð fíkniefni. Heimilisfaðirinn játaði að eiga efnin.

Um miðnætti var maður handtekinn í Bústaðahverfi grunaður um líkamsárás og brot á vopnalögum. Hann var vistaður í fangageymslu. Árásarþolinn var með minniháttar áverka.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Annar þeirra var staðinn að ítrekuðum akstri sviptur ökuréttindum og um vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“