fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Lægri smittölur en ekki ástæða til að fagna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

83 smit af Covid-19 greindust innanlands í gær. Um helmingur var í sóttkví. Þetta eru mun lægri smittölur en undanfarna daga. Hins vegar þarf að hafa í huga að færri mæta í sýnatöku um helgar en á virkum dögum. Tekin voru tæplega 2.600 sýni í gær. Í liðinni viku voru tekin á milli 4.000 og 6.000 sýni daglega.

Núna eru 2.177 í sóttkví og 1.026 í skimunarsóttkví. 1.226 er í einangrun og 12 eru á sjúkrahúsi með sjúkdóminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Í gær

Dæmdur fyrir að sviðsetja slys í Borgarbyggð

Dæmdur fyrir að sviðsetja slys í Borgarbyggð
Fréttir
Í gær

Arkitekt lýsir áhyggjum sínum: „Afleiðingin er sú að nú rísa hús sem enginn hefur beðið um”

Arkitekt lýsir áhyggjum sínum: „Afleiðingin er sú að nú rísa hús sem enginn hefur beðið um”