fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Myndaveisla frá Landspítalanum: Mikill atgangur, viðbúnaður og skörulega gengið til verks

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 20:30

Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landspítalinn birti í dag færslu á Facebook sem fjallar um ástandið á blóð- og krabbameinslækningadeildum spítalans. Þrjú Covid-19 smit hafa greinst á deildinni síðustu tvo daga, tvö hjá starfsmönnum og eitt hjá inniliggjandi sjúklingi.

„Að venju hefur farið fram ítarleg rakning og skimun og fólki verið skipað í sóttkví A eða vinnusóttkví eftir atvikum. Viðkomandi sjúklingur greindist við skimun í gær og var fluttur á smitsjúkdómadeild í einangrun og tveir samsjúklingar eru í sóttkví. Ekki er hægt að fullyrða neitt um tengingar þessara smita að svo stöddu, en mögulega er um þrjá aðskilda atburði að ræða,“ segir í færslunni. „Landspítali þakkar sjúklingum, aðstandendum og starfsfólki fyrir samstarf, góðan skilning og þolinmæði undanfarna daga.“

Þar sem fjölmiðlar mega ekki fara inn á spítalann vegna Covid-19 hefur ljósmyndari spítalans, Þorkell Þorkelsson, verið afar duglegur þegar kemur að því að taka myndir af lífinu á spítalanum. „Ljósmyndari Landspítala fangaði stemmninguna á deildinni fyrr í dag þar sem er mikill atgangur, viðbúnaður í takti við það að spítalinn starfar á hættustigi og skörulega gengið til verks,“ segir í færslu Landspítalans en myndirnar sem Þorkell tók má sjá hér fyrir neðan.

Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“