fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

115 innanlandssmit greindust í gær – Sjö eru á sjúkrahúsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt uppfærðum tölum á Covid.is greindust 115 innanlands í gær með Covid-19. Sjö liggja á sjúkrahúsi með sjúkdóminn.

Af þeim sem greindust í gær voru 89 fullbólusettir, 24 voru óbólusettir en tveir höfðu fengið fyrri sprautu.

Búast má við því að þetta sé ekki lokatala þeirra sem greindust smitaðir í gær þar sem gífurlegur fjöldi mætir í sýnatöku þessa dagana og langan tíma tekur að skila niðurstöðum fyrir alla. Í gær var upphaflega tilkynnt um 82 smit, talan fór síðan upp í 96 en lokatalan, sem gefin var upp síðdegis, reyndist var 123, sem var hæsta tala greindra til þessa í faraldrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings