fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

115 innanlandssmit greindust í gær – Sjö eru á sjúkrahúsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt uppfærðum tölum á Covid.is greindust 115 innanlands í gær með Covid-19. Sjö liggja á sjúkrahúsi með sjúkdóminn.

Af þeim sem greindust í gær voru 89 fullbólusettir, 24 voru óbólusettir en tveir höfðu fengið fyrri sprautu.

Búast má við því að þetta sé ekki lokatala þeirra sem greindust smitaðir í gær þar sem gífurlegur fjöldi mætir í sýnatöku þessa dagana og langan tíma tekur að skila niðurstöðum fyrir alla. Í gær var upphaflega tilkynnt um 82 smit, talan fór síðan upp í 96 en lokatalan, sem gefin var upp síðdegis, reyndist var 123, sem var hæsta tala greindra til þessa í faraldrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið