fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Stjörnu-Sævar vill ekki að við kaupum helíumblöðrur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:46

Stjörnu-Sævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helíumblöðrur eru vinsælar á þjóðhátíðardaginn og margir gleðja börnin sín með þeim. En að mati Sævars Helga Bragarsonar, vísindafræðarans þekkta sem gengur undir nafninu Stjörnu-Sævar, þá ættum við að sleppa því. Það er vont fyrir umhverfið.

Hann sendir foreldum, öfum og ömmum mikilvæg skilaboð á Twitter:

Kaupum ekki helíumblöðrur.

Helíum er takmörkuð auðlind sem við megum ekki sóa, ómissandi í læknisfræði t.d.

Blaðran er úr slitsterku plastefni sem sundrast í plastrusl sem brotnar seint og illa niður í umhverfinu og dýr halda að sé fæða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir foreldra Axels sem leita réttlætis fyrir son sinn – „Hafið gefur og hafið tekur…Dómskerfið gefur og dómskerfið tekur“

Safnað fyrir foreldra Axels sem leita réttlætis fyrir son sinn – „Hafið gefur og hafið tekur…Dómskerfið gefur og dómskerfið tekur“
Fréttir
Í gær

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“