fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Stjörnu-Sævar vill ekki að við kaupum helíumblöðrur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:46

Stjörnu-Sævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helíumblöðrur eru vinsælar á þjóðhátíðardaginn og margir gleðja börnin sín með þeim. En að mati Sævars Helga Bragarsonar, vísindafræðarans þekkta sem gengur undir nafninu Stjörnu-Sævar, þá ættum við að sleppa því. Það er vont fyrir umhverfið.

Hann sendir foreldum, öfum og ömmum mikilvæg skilaboð á Twitter:

Kaupum ekki helíumblöðrur.

Helíum er takmörkuð auðlind sem við megum ekki sóa, ómissandi í læknisfræði t.d.

Blaðran er úr slitsterku plastefni sem sundrast í plastrusl sem brotnar seint og illa niður í umhverfinu og dýr halda að sé fæða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“