fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Stjörnu-Sævar vill ekki að við kaupum helíumblöðrur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:46

Stjörnu-Sævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helíumblöðrur eru vinsælar á þjóðhátíðardaginn og margir gleðja börnin sín með þeim. En að mati Sævars Helga Bragarsonar, vísindafræðarans þekkta sem gengur undir nafninu Stjörnu-Sævar, þá ættum við að sleppa því. Það er vont fyrir umhverfið.

Hann sendir foreldum, öfum og ömmum mikilvæg skilaboð á Twitter:

Kaupum ekki helíumblöðrur.

Helíum er takmörkuð auðlind sem við megum ekki sóa, ómissandi í læknisfræði t.d.

Blaðran er úr slitsterku plastefni sem sundrast í plastrusl sem brotnar seint og illa niður í umhverfinu og dýr halda að sé fæða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill