fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Tvö handtekin fyrir þjófnað í verslun í Grafarvogi og grunuð um aðild í fleiri málum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 19:00

Grafarvogur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar voru handteknir fyrir þjófnað í verslun í Grafarvogi í dag. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en þar segir þeir séu grunaðir um aðild að fleiri þjófamálum. Aðilarnir eru nú vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar.

Fleira kemur fram í dagbók lögreglu, til að mynda var bifhjóli ekið á reiðhjólamann í breiðholti. Sá sem var á bifhjólinu flúði af vettvangi án þess að kanna með ástand reiðhjólamannsins. Sá sem var á reiðhjólinu var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Þá kannaði lögregla fleiri mál er vörðuðu ölvunarakstur, innbrot og líkamsárásir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eru fjöldauppsagnir framundan hjá Norðuráli?

Eru fjöldauppsagnir framundan hjá Norðuráli?
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“