fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Tvö handtekin fyrir þjófnað í verslun í Grafarvogi og grunuð um aðild í fleiri málum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 19:00

Grafarvogur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar voru handteknir fyrir þjófnað í verslun í Grafarvogi í dag. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en þar segir þeir séu grunaðir um aðild að fleiri þjófamálum. Aðilarnir eru nú vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar.

Fleira kemur fram í dagbók lögreglu, til að mynda var bifhjóli ekið á reiðhjólamann í breiðholti. Sá sem var á bifhjólinu flúði af vettvangi án þess að kanna með ástand reiðhjólamannsins. Sá sem var á reiðhjólinu var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Þá kannaði lögregla fleiri mál er vörðuðu ölvunarakstur, innbrot og líkamsárásir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA