fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Ellefu smit í gær – Sex utan sóttkvíar

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellefu smit greindust innanlands í gær, þar af sex þeirra utan sóttkvíar. Tvö smit greindust á landamærunum en báðir aðilar bíða eftir mótefnamælingu.

Nýgengi smita innanlands er nú 22,6 en var 24,0 í gær. Nýgengi smita á landamærum er nú 6,8 miðað við 7,9 í gær.

Alls eru 127 manns í sóttkví en 132 í einangrun með virkt smit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég dó næstum því 500 sinnum“

„Ég dó næstum því 500 sinnum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tók upp klósettferðir kvenna í afmælisveislu á heimili sínu en kenndi Parkinsons-sjúkdóminum um

Tók upp klósettferðir kvenna í afmælisveislu á heimili sínu en kenndi Parkinsons-sjúkdóminum um
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið