fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Leifur hættir sem skólastjóri Áslandsskóla – Var rekinn fyrir að reyna við leikmann eftir leik

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 13:31

Leifur Garðarsson. Mynd: Áslandsskóli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur S. Garðarsson hefur óskað eftir því að láta af störfum sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirði. Mbl.is greinir frá. Unn­ur Elva Guðmunds­dótt­ir aðstoðarskóla­stjóri mun sinna starfi skóla­stjóra til 1. ág­úst eða þar til nýr skóla­stjóri hef­ur verið ráðinn.

DV greindi fyrst frá því í lok janúar í ár að körfuboltadómara hafi verið vikið úr starfi fyrir að hafa sent smáskilaboð á kvenkyns leikmann eftir að hafa dæmt leik hjá henni. Leikmaðurinn sendi inn kvörtun til KKÍ og var hann tekinn af lista yfir tiltæka dómara í leikjaniðurröðun sambandsins.

Við þessa umfjöllun DV stigu fleiri konur fram og sögðu svipaðar sögur úr körfuboltaheiminum. Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, var ein þeirra sem stigu fram og sagði á Twitter-síðu sinni að þessi hegðun hefði verið við lýði í mörg ár innan hreyfingarinnar.

Í febrúar var Leifur kominn í veikindaleyfi vegna þessara ásakana og var hann í því allt til dagsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð