fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fréttir

Lá við slysi við Bessastaði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 05:31

Það lá við slysi við Bessastaði í gærkvöldi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af ökumanni bifreiðar sem spólaði á bifreiðastæði við Bessastaðastofu. Ítrekað munaði litlu að ökumaðurinn velti bifreiðinni. Farþegi úr henni stóð utan við til að mynda athæfið. Ökumaðurinn var handtekinn en hann er grunaður um ölvun við akstur og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig að tilkynnt hafi verið um innbrot og þjófnað úr geymslu í miðborginni. Í Hlíðahverfi var maður handtekinn á tólfta tímanum en hann er grunaður um sölu fíkniefna og fleiri brot.

Á sjötta tímanum í gær var ökumaður handtekinn í Hafnarfirði en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ökumenn í vímu og meintur þjófur í miðborginni

Ökumenn í vímu og meintur þjófur í miðborginni
Fréttir
Í gær

Segir lögreglu hafa vitað í töluverðan tíma að Anton væri saklaus – „Það er ekki hægt að fá bornar á sig stærri sakir“

Segir lögreglu hafa vitað í töluverðan tíma að Anton væri saklaus – „Það er ekki hægt að fá bornar á sig stærri sakir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maríjon til Kvis

Maríjon til Kvis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“

Gunnar smíðakennari reynir að staðsetja sig í metoo-umræðunni – „Kannski er ég þjakaður af erfðasynd“