fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Jarðarför Filippusar í beinni útsendingu

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. apríl 2021 12:34

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Filippus prins, eiginmaður Elísabetar drottingar, verður borinn til grafar í dag en hann lést þann 9. apríl síðastliðinn 99 ára að aldri. Filippus hefði orðið 100 ára í sumar.

Jarðarförin fer fram í kapellu St. Georgs við Windsorkastala. Karl Bretaprins og systkini hans, Andrés, Anna og Játvarður, fylgja föður sínum til grafar og bræðurnir Vilhjálmur og Harrý, synir Karls, verða með þeim. Harrý snéri aftur til Bretlands vegna jarðarfararinnar en eiginkona hans, Meghan Markle, var ekki með í för. Hjónin vöktu nýverið mikla athygli fyrir opinskátt viðtal sitt í Bandaríkjunum.

Hægt verður að fylgjast með jarðarförinni í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan:

https://www.youtube.com/watch?v=LL55C3pgiEo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Langar þig að eiga sumarhús erlendis? Sérfræðingar segja þessi lönd skara fram úr

Langar þig að eiga sumarhús erlendis? Sérfræðingar segja þessi lönd skara fram úr
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fjórir handteknir eftir að busavígsla fór úr böndunum – Beittu vatnspyndingum og hýddu bert skinn með belti

Fjórir handteknir eftir að busavígsla fór úr böndunum – Beittu vatnspyndingum og hýddu bert skinn með belti
Fréttir
Í gær

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár
Fréttir
Í gær

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist
Fréttir
Í gær

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær