fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Fréttapróf DV – Fylgdist þú nógu vel með í vikunni?

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spreyttu þig á fyrsta fréttaprófi DV. Heldur þú að þú getir staðist prófið?

Nú er gott að rifja upp hvað gerðist í vikunni, aðeins þeir klárustu geta náð öllu rétt. Fréttapróf DV verður til staðar öll föstudagskvöld á næstunni.

Vikan hófst á tilkynningu frá Buckingham-höll að Filippus prins væri látinn. Hvað voru hann og Elísabet drottning gift lengi?

Gunnar Smári Egilsson var gestur í podcasti Sölva Tryggva í vikunni. Hvaða stjórnmálaflokk tilheyrir Gunnar?

Páskastjarnan Guðný María gaf út nýtt lag í vikunni. Hver fór með aðalhlutverk í myndbandinu?

Hver mun taka fyrsta sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum?

Barir í Bretlandi opnuðu aftur í vikunni eftir margra mánuða lokun. Hver er forsætisráðherra Bretlands?

Bryndís Schram rifjaði upp kynni sín af Filippusi. Hvaða ár hitti hún Filippus hér á Íslandi?

Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir hafa slegið í gegn með nýjum hlaðvarpsþætti. Hvað heitir þátturinn?

Fyrsta stiklan úr kvikmynd Auðuns Blöndal og Sveppa kom út á dögunum. Hvað heitir myndin?

Ræða á Alþingi þar sem hvatt var til barnseigna í faraldrinum vakti mikla athygli. Hvaða þingmaður flutti ræðuna?

Þrír íslenskir þingmenn taka þátt í Evrópumóti þingmanna í skák þessa dagana. Hver af eftirfarandi er ekki að keppa á mótinu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð