fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fréttir

Nýjar vendingar á gosstöðvum – „Tveir eða jafnvel þrír“ nýir gígar opnuðust í morgun

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 10:05

Frá gossvæðinu. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir eða þrír gígar opnuðust í morgun á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands.

Á meðfylgjandi myndbandi má gígana sem virðast liggja á milli gíga þrjú og fjögur.

Von er á tilkynningu frá yfirvöldum vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mikil hætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu

Mikil hætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Lögmaður telur ólíklegt að OnlyFans-stjörnur verði sóttar til saka fyrir klám – „Væri spennandi fyrir lögmenn að takast á við þetta“

Lögmaður telur ólíklegt að OnlyFans-stjörnur verði sóttar til saka fyrir klám – „Væri spennandi fyrir lögmenn að takast á við þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“

Jóhann Páll: „Þetta hlýtur að vera einhver ljótasta birtingarmynd nauðgunarmenningar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört

Bókunum í flug hingað til lands fjölgar ört