fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Sjáðu Eurovision-lagið sem Matti spáir velgengni – „Þetta lag er gjörsamlega sturlað“

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 10:41

Matthías Már Magnússon Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Már Magnússon, tónlistarstjóri RÚV og Rás 2, er mjög hrifinn af framlagi Úkraínu í Eurovision í ár ef marka má Facebook-færslu hans. Hann birti tónlistarmyndbandið við lagið í dag og skrifaði við það „Ég verð að sjálfsögðu team Daði alla leið í Eurovision í ár EN!!! Þetta lag er gjörsamlega sturlað.“

Lagið ber nafnið „Shum“ en það dregur innblástur af gömlum úkraínskum þjóðlögum. Hljómsveitin sem syngur lagið heitir Go_A og átti upphaflega að taka þátt í keppninni í fyrra en henni var aflýst vegna Covid-19. Úkraínumenn tóku því upp sama fyrirkomulag og Ísland og buðu hljómsveitinni að taka þátt með nýju lagi. Úr því var þetta frábæra lag.

Lagið skorar ekki vel í veðbönkum en Ísland trónir enn toppinn á þeim flest öllum, án þess að lagið sé komið út. Lag Daða Freys kemur út 13. mars í sjónvarpsþættinum Straumar á RÚV. Lokakeppni Eurovision fer síðan fram í Rotterdam 18.-22. maí.

Hér fyrir neðan má heyra þetta lag sem Matthías er svo hrifinn af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst