fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Fyrsta smitið utan sóttkvíar í mánuð: Maðurinn hafði áður greinst neikvæður í tveimur skimunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 1. mars 2021 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta Covid-smitið utan sóttkvíar greindist í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Guðmundsdóttur, upplýsingafulltrúa Almannavarna, er um að ræða mann sem kom til landsins fyrir skömmu og fór í tvær skimanir með sóttkví á milli. Hann greindist neikvæður í bæði skiptin.

Maðurinn fór síðan í þriðju skimunina þar sem hann var að fara til útlanda aftur og greindist þá með veiruna. Samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi er nú beðið niðurstöðu mótefnamælingar sem mun skera úr um hvort um virkt eða óvirkt smit sé að ræða.

Hjördís telur að þetta atvik sé ekki merki um að veiran sé farin að grassera aftur í samfélaginu því maðurinn kom nýlega til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa