fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Fundur fyrirhugaður með Pfizer í næstu viku – „Erum að bíða eftir samningsdrögum“

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 19:00

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar var hann spurður út í háværan orðróm sem gengið hefur á milli manna seinustu daga, um að okkur myndu berast skammtar á næstu vikum til að bólusetja mest alla þjóðina.

Þórólfur segist ekki vita hvaða orðrómurinn kemur en segir að hann sé í samskiptum við Pfizer og að hann eigi fund með þeim í næstu viku. Ekki tók hann fram um hvað fundurinn snýst en segist vera að bíða eftir samningsdrögum.

Hann tekur fram að ekki sé víst að samningurinn eða samningsdrögin verði ásættanleg og að það þurfi bara að taka afstöðu þegar kemur að því. Um leið og málið sé komið í höfn fái allir að vita hvað gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“