fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Hafa samband

DV - Frjáls og óháður miðill

Tarot Spil á DV

Smelltu hér til að sjá spádóm þinn í dag

Sunnudagur 23.nóvember 2025
  • Fréttir
  • Fókus
  • Matur
  • 433
  • Eyjan
  • Pressan
  • Kynning
  • Fasteignir
  • Kvikmyndir
DV
Loka leit x
    • Umræða
    • Skrýtið
    • Innlent
    • Erlent
  • Fréttir
    • Skrýtið
    • Innlent
    • Erlent
  • Fókus
    • Fólk
    • Tímavélin
    • Skjárinn
    • Menning
    • Tónlist
  • 433
    • Enski boltinn
    • Besta deildin
    • Landsliðið
    • Meistaradeildin
    • 433 TV
  • Stjörnufréttir
    • Fjölskyldan
    • Fræga fólkið
    • Heilsa
    • Heimilið
    • Lífið
    • Útlit
    • Kynlíf
  • Matur
    • Brögð í eldhúsinu
    • Fréttir og fróðleikur
    • Uppskriftir
    • Korter í kvöldmat
  • Eyjan
  • Lífsstíll
  • Pennar
  • Pressan
    • Fréttir
  • Fasteignir
  • Atvinna
  • Kvikmyndir
  • UPPLÝSINGAR
    • Rekstur og stjórn
    • Starfsfólk
    • Um DV
    • Yfirlýsing um persónuvernd
Fréttir

Móðir Bjarna var spilafíkill – „Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 20:33

Bjarni Jónsson. Mynd: lokum.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einn daginn, þegar að allt var komið í rugl, skutlaði hún mér í pössun heim til frænku minnar. Ég sagði: Sjáumst í kvöld, en hún svaraði mér ekki. Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi,“ segir Bjarni Jónsson, í átakanlegri frásögn á vefnum lokum.is. Samtök áhugafólks um spilafíkn standa að baki vefnum og átakinu „Lokum spilakössum“.

Bjarni er 38 ára gamall en hann var aðeins 13 ára þegar móðir hans féll fyrir eigin hendi. Spilafíkn móðurinnar hafði mikil áhrif á Bjarna og bróður hans en hún ánetjaðist spilakössum þegar Bjarni var 11 ára. Í greininni segir:

„„Mamma mín var einstæð móðir og vann sem píanókennari. Hún var yndisleg kona, ofboðslega listræn og viðkvæm. Ég á mjög bjartar minningar um hana. Henni þótti vænt um mig og yngri bróður minn en veitti okkur hins vegar ekki hefðbundið uppeldi því ég held að hún hafi einfaldlega ekki verið hæf til þess út af sínum vandamálum,“ segir Bjarni. Móðir hans glímdi við þunglyndi á yngri árum og var einnig beitt andlegu ofbeldi. Þegar að Bjarni var í kringum ellefu ára aldurinn byrjaði hún að spila í spilakössum.

„Við höfðum lítið á milli handanna fyrir en þegar hún byrjaði að spila fór ég hratt að finna fyrir áhrifum þess að peningar kæmu ekki inn á heimilið. Það var lítið um mat heima og við treystum á matargjafir frá ættingjum. Það kom fyrir að við urðum rafmagnslaus en ég og bróðir minn kóuðum rosalega mikið með henni og reyndum að fela fyrir öllum ættingjum hvað væri í raun í gangi,“ segir Bjarni.“

Hefur ekki enn lesið miðana frá móðurinni

Dauða móður Bjarna bar að með eins sorglegum hætti og hægt er að hugsa sér en skömmu áður en hún lést neitaði hann að heimsækja hana á sjúkrahús:

„„Einn daginn, þegar að allt var komið í rugl, skutlaði hún mér í pössun heim til frænku minnar. Ég sagði: Sjáumst í kvöld, en hún svaraði mér ekki. Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi,“ segir Bjarni. Þá nótt kom móðir hans ekki heim. Eftir þriggja daga leit fannst hún loks í bíl nálægt Hveragerði. Hún hafði reynt að svipta sig lífi með því að taka of stóran skammt af lyfjum. Hún lifði sjálfsvígstilraunin af og var lögð inn á gjörgæsludeild.

„Ég var svo ógeðslega reiður að ég neitaði að fara upp á spítala að heimsækja hana. Tveimur vikum seinna lést hún úr lungnabólgu, eftirköstum sjálfsvígstilraunarinnar. Hún dó á föstudaginn langa og síðan þá hef ég hatað páskana. Ég sé enn mikið eftir því að hafa ekki farið upp á spítala til hennar. Ég var bara svo reiður. Hún skildi eftir poka með miðum til okkar sem ég hef ekki enn lesið.““

Eftir lát móðurinnar ættleiddi frænka Bjarna hann og bróður hans. Bjarni er henni ævinlega þakklátur fyrir það en höfnunartilfinningin eftir lát móðurinnar var nær óyfirstíganleg og Bjarni leitaði í vímuefni til að flýja raunveruleikann. Hann hefur hins vegar náð sér á strik aftur og öðlast meiri sátt í lífinu:

„„Ég fór í tilfinningalega kleinu. Ég datt í alls konar rugl fram að átján ára aldri og var versta útgáfan af sjálfum mér í mörg ár. Þegar ég var átján ára fór ég í meðferð og þá var meðferðarfulltrúi sem kom því af stað að ég vann úr mínum málum. Smátt og smátt hef ég unnið mig upp úr þessu og blessunarlega upplifi ég enga skömm. Ég var neikvæður í garð æskunnar minnar mjög lengi, þar til ég sleppti tökunum og náði að skilja kvillann sem hrjáði mömmu mína. Þetta er búið að vera langt og strangt ferli. Ég skil ekki tilfinningar jafn vel og aðrir því ég eyddi svo miklum tíma í að loka á þær þegar ég átti að vera að þroskast sem einstaklingur. Ég er heppinn með vini og vandamenn og ættingjar mínir hafa geta gefið mér innsýn í hvernig fyrra líf móður minna var, sem hefur hjálpað mér að skilja aðstæðurnar hennar betur. Þegar ég varð eldri náði ég að skilja betur hvernig fíkn getur tekið öll völd,“ segir Bjarni og bætir við að hann finni ekki fyrir reiði í garð móður sinnar í dag.

„Ég er alls ekki reiður út í hana. Hún býr alltaf í mér. Ég upplifi sátt. Eins mikla sátt og ég get upplifað. Ég skil hana eftir því sem ég verð eldri, meira þegar ég kynnti mér hennar lífshlaup og hvernig spilafíkn virkar. Spilakassar kveikja á sömu heilastöðvum og hjá notendum kókaíns en þetta er skaðlegri neysla því henni fylgir ekki gerviverðlaun sem fíkniefnin veita. Spilafíklar fara því í enn meira niðurrif en fólk sem neytir fíkniefna. Skömm í kringum spilafíkn er svo mikil að fólk vill ekki tjá sig um þetta. Spilafíklar mæta ekki sama skilningi og aðrir fíklar að mörgu leiti. Spilafíklar upplifa sig eins og annars flokks manneskjur og fela fíknina meira en aðrir fíklar því þetta er svo mikið tabú.““

 

 

 


Share on Facebook
Facebook
Tweet about this on Twitter
Twitter
Share on LinkedIn
Linkedin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 31 mínútum
Móðir Bjarna var spilafíkill – „Það var í síðasta skipti sem ég sá hana á lífi“

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum
Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

Fréttir
Í gær
„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

Fréttir
Í gær
„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

Fréttir
Í gær
„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Fréttir
Í gær
Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Jólagleðin hafin á skautasvellinu við Ingólfstorg

Mest lesið

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Nýlegt

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Fréttir
Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Fréttir
Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Pressan
Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fréttir
Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Fréttir
Í gær
Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Fréttir
Í gær

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti

Hrina gjaldþrota hjá Jóhannesi og Helga – Háværar ásakanir um svik og pretti
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september

Erlend kona hefur setið í gæsluvarðhaldi á Íslandi síðan í byrjun september

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Birtir sláandi dæmi um hvernig venjulegur fjölskyldubíll gæti hækkað í verði um áramótin

Birtir sláandi dæmi um hvernig venjulegur fjölskyldubíll gæti hækkað í verði um áramótin

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Fréttir
Fyrir 3 dögum
Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur

Fréttir
Fyrir 3 dögum
Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Fréttir
Fyrir 3 dögum
Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við

Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fær ekki afhenta samninga um innkaup á Covid-bóluefnum

Fréttir
Fyrir 3 dögum
Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

DV - Frjáls og óháður miðill
Hlíðasmára 2
201 Kópavogur
  • Hafa samband
  • Fréttaskot
  • auglysingar@dv.is
  • ritstjorn@dv.is
  • Um DV
  • Yfirlýsing um persónuvernd
  • RSS
© 2023 Fjölmiðlatorgið ehf.
Allur réttur áskilinn. Notkun á efni síðunnar er óheimil án samþykkis.