fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Sprengjusveit lögreglu að störfum á Arnarnesinu

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu var tilkynnt um rörasprengju í fjöru við Arnarnesvog í dag. Sprengjusérfræðingar Ríkislögreglustjóra fóru á vettvang. Í ljós kom að um var að ræða breyttan flugeld, sem var síðan eytt með búnaði sprengjusveitar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar var einnig greint frá því að lögreglu hafi verið tilkynnt um öskrandi mann í annarlegu ástandi fyrir utan bókasafn í Reykjavík. Maðurinn var farinn þegar lögreglu bar að garði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg