fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Slasaðist þegar vélsleði fór fram af hengju við Tjaldafell

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 14:03

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona slasaðist í dag þegar vélsleði hennar fór fram af hengju við Tjaldafell norðan Skjaldbreiðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.

Fram kemur að Björgunarsveitir í Árnessýslu hafi verið kallaðar út um tólfleytið í dag vegna slyssins.

Einnig kemur fram að konan sé verkjuð. Samferðarhópur hennar kom henni í skjól í nærliggjandi skála. Beðið er eftir Björgunarsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu
Fréttir
Í gær

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni