fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Leituðu að Alzheimer-sjúklingi á Akureyri í nótt – Fannst eftir fimm tíma á vergangi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. desember 2021 10:12

mynd/Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu kl.2.00 í nótt um að kona á áttræðisaldri sem glímir við alzheimer-sjúkdóminn hefði farið að heiman um miðnætti og rataði líklega ekki heim aftur.

Samkvæmt tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra þá hófst strax eftirgrennslan eftir konunni að hálfu lögreglu og þá voru björgunarsveitir í Eyjafirði sem og Þingey ræstar út til aðstoðar og leitar og aðgerðastjórn virkjuð.

Í færslunni kom fram að leitað var með skipulögðum hætti út frá heimili viðkomandi og var það gert með fjölda björgunarsveitarmanna, lögreglumanna, drónum og leitarhundi.

Að endingu fannst konan heil á húfi laust fyrir kl.07.00 í morgun, þá enn á gangi og búin að ganga rúmlega 3 kílómetra frá heimili sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“

Segir IKEA haft fyrir rangri sök í hálfa öld – „Þarf vissulega að rannsaka betur“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“