fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Þjófur í búningsklefa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. desember 2021 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um þjófnað úr íþróttahúsi í Laugardalnum í dag. Þar var búið að fara inn í búningsklefa og taka þaðan síma. Málið í rannsókn hjá lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Einnig er greint frá því að slagsmál brutust út í hverfi 108. Lögregla kom á vettvang og handtók einn mann fyrir líkamsárás. Er hann núna í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins.

Þá segir frá því að brotist var inn í geymslu í miðborginni og stolið verkfærum. Málið er í rannsókn lögreglu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Kristjánsson látinn

Stefán Kristjánsson látinn