fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Varað við flughálku á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. desember 2021 07:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent út tilkynningu þar sem vegfarendur eru varaðir við flughálku. Í tilkynningunni kemur fram að ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sjá um söltun hafi átt erfitt með að athafna sig vegna hálkunnar í morgun.

Að öðru leyti var gærkvöldið og nóttin tíðindalítil hjá lögreglu. Tilkynnt var um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þar sem einn aðili var handtekinn á vettvangi. Þá olli ölvaður maður skemmdum á sameign í fjölbýlishúsi og var vistaður í fangklefa vegna ástands síns.

Þá tilkynnti leigubílsstjóri um farþega sem neitaði að greiða fargjaldið og reyndi að hlaupa á brott en komst ekki undan laganna vörðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“