fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Brynjar snýr aftur á þing

Eyjan
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 13:53

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun  vera viðstaddur þingsetningu síðar í dag og taka tímabundið sæti á Alþingi að nýju. Þingsetningarathöfnin hófst núna kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni.

Ástæðan er sú að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er kominn í sóttkví, og getur því ekki verið viðstaddur athöfnina. Blessunarlega er þó ráðherrann einkennalaus og kennir sér einskis meins.

Eins og frægt varð datt Brynjar útaf þingi á lokametrum talningarinnar í síðustu alþingiskosningum. Hann hefur síðan legið undir feldi varðandi næstu skref sín en meðal annars hefur sá orðrómur verið á kreiki að hann ætli að skella sér í borgarmálin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ