fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Par lamdi 13 ára dreng í höfuðið með barefli og krafði hann um verðmæti

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 05:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 21.23 í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um líkamsárás og ránstilraun í Kópavogi. Þar hafði 13 ára drengur verið sleginn í höfuðið með barefli af pari sem hafði veist að honum og krafið hann um allt sem hann hafði meðferðis. Parið forðaði sér tómhent af vettvangi í strætisvagni án þess að ná mununum af drengnum. Málið er til rannsóknar.

Ungur maður hlaut höfuðáverka á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar hann datt af rafmagnshlaupahjóli í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um alvarleika áverka hans.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptir ökuréttindum.

Einn ökumaður var kærður fyrir að hafa notað farsíma í akstri en hann lenti í umferðaróhappi í Árbæ á fyrsta tímanum í nótt.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur á móti rauðu ljósi og annar fyrir að aka með útrunnin ökuréttindi. Sá þriðji var kærður fyrir að nota farsíma í akstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Í gær

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“