fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Covid-tölur rjúka upp

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. október 2021 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls 61 smit innanlands af Covid-19 greindust í gær og er það hæsta smittalan í rúmlega mánuð. Af þessum 61 voru 35 í sóttkví.

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að smitrakning rangi vel. Nær hún helst til Norðurlands en þar greindust 25 smit í gær.

„Smitin á Akureyri teygja anga sína um allt samfélagið en flest smitin tengjast inn grunnskólana en einnig inn í ýmist félagsstarf og íþróttaiðkun,“ segir í tilkynningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“

„15 árum eftir áætluð verklok er enn rifist um staðsetningu Sundabrautar“