fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Svona eru afléttingarnar á sóttvarnatakmörkunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. október 2021 12:49

Svandís Svavarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar samkomutakmarkanir vegna Covid-19 taka gildi á miðnætti og fela þér í sér verulegar tilslakanir. Stefnt er að því að aflétta takmörkunum að fullu þann 18. nóvember næstkomandi.

Breytingarnar frá og með 20. október eru eftirfarandi:

Almennar fjöldatakmarkanir 2.000 manns í stað 500.
Nándarregla óbreytt 1 metri, með sömu undantekningum og verið hafa, s.s. á sitjandi viðburðum og þjónustu sem krefst mikillar nándar.
Með notkun hraðprófa má víkja frá fjöldatakmörkunum og nándarreglu.
Grímuskyldu aflétt að frátöldum sérstökum reglum á heilbrigðisstofnunum.
Skráningarskyldu á viðburðum og veitingahúsum aflétt.
Skemmtistaðir mega hleypa inn til kl. 1 á nóttunni en rýma þarf staðina fyrir kl. 2.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Í gær

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Í gær

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“