fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Farsíma og fatnaði stolið úr búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi – Þolinmóðir lögreglumenn biðu og fundu munina

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 05:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr skáp í búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi. Þar hafði fatnaði, farsíma og fleiri munum verið stolið úr skáp sem var læstur með hengilás. Miðað við staðsetningu símans þá var hann enn í húsinu og biðu lögreglumenn þar til allir gestirnir höfðu yfirgefið íþróttahúsið og fundu fötin, símann og aðra muni í öðrum læstum skáp.

Um klukkan 22 missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Heiðmerkurvegi og lenti hún út af veginum. Engin slys urðu á fólki en dráttarbifreið þurfti til að ná bifreiðinni aftur upp á veginn.

Um miðnætti var ofurölvi kona á bílastæði við verslunarmiðstöð í Reykjavík. Henni var ekið heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar
Fréttir
Í gær

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“