fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Farsíma og fatnaði stolið úr búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi – Þolinmóðir lögreglumenn biðu og fundu munina

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 05:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr skáp í búningsklefa íþróttahúss í Kópavogi. Þar hafði fatnaði, farsíma og fleiri munum verið stolið úr skáp sem var læstur með hengilás. Miðað við staðsetningu símans þá var hann enn í húsinu og biðu lögreglumenn þar til allir gestirnir höfðu yfirgefið íþróttahúsið og fundu fötin, símann og aðra muni í öðrum læstum skáp.

Um klukkan 22 missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Heiðmerkurvegi og lenti hún út af veginum. Engin slys urðu á fólki en dráttarbifreið þurfti til að ná bifreiðinni aftur upp á veginn.

Um miðnætti var ofurölvi kona á bílastæði við verslunarmiðstöð í Reykjavík. Henni var ekið heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“