fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Vestanverðum Neskaupsstað hefur verið lokað vegna fljúgandi þakplatna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. janúar 2021 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning barst rétt i þessu frá lögreglunni á Austurlandi vegna vonskuveðursins fyrir austan.

„Vestanverðum Neskaupsstað hefur verið lokað  fyrir umferð en það er talið hættusvæði vegna fjúkandi þakplatna.

Allt hafnarsvæðið er lokað fyrir umferð vegna fjúkandi þakplatna. Norðfjarðarvegi og Naustahvammi  hefur einnig verið lokað fyrir umferð vegna fjúkandi þakplatna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku