fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Vestanverðum Neskaupsstað hefur verið lokað vegna fljúgandi þakplatna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. janúar 2021 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning barst rétt i þessu frá lögreglunni á Austurlandi vegna vonskuveðursins fyrir austan.

„Vestanverðum Neskaupsstað hefur verið lokað  fyrir umferð en það er talið hættusvæði vegna fjúkandi þakplatna.

Allt hafnarsvæðið er lokað fyrir umferð vegna fjúkandi þakplatna. Norðfjarðarvegi og Naustahvammi  hefur einnig verið lokað fyrir umferð vegna fjúkandi þakplatna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“