fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
Fréttir

Ísland nýsmitlaust í gær

Heimir Hannesson
Föstudaginn 22. janúar 2021 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engin ný smit greindust í gær innanlands hér á landi. Er þetta annar dagurinn á innan við viku sem slíkt gerist. Fimm greindust á landamærunum og bíða þeir allir eftir niðurstöðum úr mótefnamælingum.

Rúmlega 1200 sýni voru tekin í gær innanlands.

222 eru nú í sóttkví, 733 í skimunarsóttkví og 89 í einangrun með virk Covid-19 smit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Réttarhöld hafin yfir Möggu Frikka – Ákærð fyrir ummæli um dómara

Réttarhöld hafin yfir Möggu Frikka – Ákærð fyrir ummæli um dómara
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“

Jón Pétur varpar ljósi á skuggalega þróun – „Þetta eru tvö raunveruleg dæmi sem ótrúlega mörg börn og ungmenni geta sogast inn í“
Fréttir
Í gær

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 
Fréttir
Í gær

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Forstjóri Deloitte á Íslandi ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fiskikóngurinn svarar fyrir sig: „Ég er ekki að fara að bjarga heiminum, eins og svo margir sem hafa hraunað yfir mig“

Fiskikóngurinn svarar fyrir sig: „Ég er ekki að fara að bjarga heiminum, eins og svo margir sem hafa hraunað yfir mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar