fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Mikill viðbúnaður við Móskarðshnjúka – Tveir slasaðir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. janúar 2021 16:02

Mynd úr safni. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill viðbúnaður er við Móskarðshnjúka vegna tveggja einstaklinga sem slösuðust í hlíðum fjallsins um tvö leytið í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

„Fjöldi viðbragðsaðila á vegum björgunarsveita og slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins eru á svæðinu ásamt áhöf á þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Björgunarsveitarmenn og sjúkraflutningamenn eru komnir á vettvang á sexhjólum og fleiri eru á leiðinni“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum

Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um

Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi