fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fréttir

Konur í meirihluta á Alþingi – 23 setjast á þing í fyrsta sinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. september 2021 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta þingamanna á næsta kjörtímabili. Alls hlutu 33 konur þingsæti í ár en karlarnir verða 30 talsins. .

Nýir þingmenn sem hrepptu sæti á Alþingi eru alls 23 talsins. Það er að öllum líkindum ein mesta endurnýjun sem hefur átt sér stað á þinginu frá upphafi.

Framsóknarflokkurinn státar af sjö nýjum þingmönnum en Sjálfstæðisflokkurinn og Flokkur Fólksins hrepptu fjögur ný þingsæti. Miðflokkurinn, sem hlaut þrjá þingmenn, er eini flokkurinn á þinginu sem endurnýjaðist ekki neitt.

Þetta eru hinir nýju þingmenn þjóðarinnar:

Sjálfstæðisflokkurinn:

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Diljá Mist Einarsdóttir

Hildur Sverrisdóttir (hefur setið sem varaþingmaður)

Guðrún Hafsteinsdóttir

Framsóknarflokkurinn:

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Þórarinn Ingi Pétursson

Stefán Vagn Stefánsson

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Jóhann Friðrik Friðriksson

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Ágúst Bjarni Garðarson

Vinstri Græn:

Jódís Skúladóttir

Bjarni Jónsson

Hólmfríður Árnadóttir

Samfylkingin:

Kristrún Frostadóttir

Flokkur Fólksins:

Tómas A. Tómasson

Eyjólfur Ármannsson

Jakob Frímann Magnússon

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Viðreisn:

Guðmundur Gunnarsson

Sigmar Guðmundsson

Píratar:

Lenya Rún Taha Karim

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Í gær

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Í gær

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“

Illindi og hótanir vegna frestunar hrekkjavökugleði – „Þetta býður upp á svekkelsi og leið börn“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“

Biður um að dóttir hans verði ekki skilgreind út frá húðlit – „Pabbi, af hverju segja krakkar að ég sé svört?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“

Kjartan vill einkunnir í tölustöfum – „Almenningur skilur ekki bókstafakerfið og vill ekki sjá það“