fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Allt lið slökkviliðsins kallað út að Bríetartúni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. september 2021 20:02

Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur er kominn upp í Bríetartúni 11 í Reykjavík. Allt lið slökkviliðs hefur verið kallað út á staðinn.

Mbl.is hefur eftir slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Dælubílar eru mættir á svæðið og vinna að því að kveða eldinn niður.

Lesandi DV sendi meðfylgjandi mynd en þar má sjá svartan reyk koma úr íbúð í húsinu.

Uppfært: 20:08 

Mbl.is greinir frá því að búið sé að ná tökum á eldinum og að enginn reykur berist lengur fra íbúðinni. Umrædd íbúð mun þá vera gríðarlega illa farin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“