fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Íslensk kona slasaðist alvarlega á Tenerife

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 04:49

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn slösuðust þrjár íslenskar konur á Tenerife þegar pálmatré brotnaði. Konurnar eru allar á fimmtugsaldri. Ein þeirra er alvarlega slösuð en hinar tvær hlutu minni háttar áverka.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að slysið hafði orðið um klukkan fjögur á Rafael Puig Lluvia-götunni í Las Verónicas, norðan við Los Cristianos á Amerísku ströndinni, helsta ferðamannastað eyjunnar.

Konurnar voru fluttar á sjúkrahús og lögreglan hefur rannsakað málið en ekki fundið neinar skýringar á slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla