fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Jón Sigurðsson látinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. september 2021 08:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, Seðlabankastjóri og formaður Framsóknarflokksins, er látinn, 75 ára að aldri. Jón greindist með langt gengið krabbamein í blöðruhálskirtli í ársbyrjun í fyrra. RÚV greindi fyrst frá.
Jón var fæddur í Kollafirði á Kjalarnesi þann 23. ágúst 1946. Jón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966. og þremur árum síðar útskrifaðist hann úr Háskóla Íslands með BA-gráðu í íslensku og sagnfræði.
Hann gengdi fjölmörgum ábyrgðarstörfum á sínum ferli. Meðal annars var Jón ritstjóri Tímans frá 1978 til 198 og þá tók hann við starfi skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst og varð síðar rektor skólans til ársins 1991.
Þau störf stoppuðu þó ekki Jón í að afla sér frekari menntunar og hann útskrifaðist með MA gráðu í menntunarfræðum og kennslustjórnun frá Columbia Pacific University í San Rafael í Bandaríkjunum árið 1988. Tveimur árum síðar lauk hann doktorsgráðu í sömu greinum árið 1990. Þá lauk hann MBA-gráðu í rekstrarhagfræði og stjórnun frá national University í San Diego í Bandaríkjunum árið 1993.
Tíu árum síðar tók Jón við starfi seðlabankastjóra og gegndi því til ársins 2006. Þá tók hann við embætt  iðnaðar- og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, og gegndi því til ársins 2007. Á sama tíma og hann gegndi ráðherraembættinu var hann formaður Framsóknarflokksins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hera úr leik

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus

Sauð upp úr á bílastæði við Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“

Tómas segir mörgum spurningum ósvarað um lát sonar hans á Litla-Hrauni – „Ég skora á Pál Winkel að hafa samband við mig“