fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Segja lögmann sem bað um þagnarskyldu ekki á vegum KSÍ

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 27. ágúst 2021 21:59

Þórhildur Gyða Arnardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands segir lögmann sem hafði samband við Þórhildi Gyðu Arnardóttur og bað hana að skrifa undir þagnarskyldusamning ekki hafa verið á vegum sambandsins.

Þórhildur greindi í fréttum RÚV í kvöld frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem landsliðsmaður beitti hana árið 2017 og greindi frá því að í kjölfarið hafi lögmaður haft samband við hana og boðið henni miskabætur gegn því að skrifa undir þagnarskyldusamning – tilboð sem hún afþakkaði.

KSÍ hafa nú sent frá sér yfirlýsingu um að sá lögmaður hafi ekki verið á þeirra snærum.

„Í kjölfar viðtals við Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur í kvöldfréttum RÚV í kvöld vill KSÍ taka skýrt fram að það var ekki lögmaður á vegum KSÍ sem hafði samband við Þórhildi og bað um þagnarskyldu í umræddu máli“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“
Fréttir
Í gær

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“
Fréttir
Í gær

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022