fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Auður klipptur út úr Ófærð 3

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 17:16

íslensku tónlistarverðlaunin 2020. Auðunn Lúthersson. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Auðunn Lúthersson, einnig þekktur sem Auður, var búinn að leika aukahlutverk í þriðju þáttaröð Ófærðar en hann verður klipptur úr þáttunum. RÚV greinir frá.

Sjá einnig: Þolendur Auðs stíga fram á samfélagsmiðlum – Yfirlýsingin í gær blaut tuska í andlitið

Auður óskaði sjálfur eftir þessu en hann hefur einnig hætt störfum hjá Þjóðleikhúsinu og hætti við að taka þátt í tónleikum á vegum Bubba Morthens sem fóru fram í júní.

Margar sögur um meint ofbeldi Auðs flugu á internetinu fyrir nokkru síðan og viðurkenndi hann að hafa farið yfir mörk einnar konu árið 2019.

Agnes Johansen, framleiðandi hjá RVK Studios sem framleiðir þættina, segir við RÚV að það þurfi nokkra tökudaga til að koma honum úr þættinum en að þetta muni ekki seinka framleiðslu þáttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“