fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Íslendingar á nálum yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar – „Allir ráðherrar í hvítvínslegi í hitanum fyrir austan og harðneita því að stöðva sumarið“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og komið hefur fram mun ríkisstjórnin koma saman klukkan fjögur í dag og ræða minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis um aðgerðir vegna fjórðu bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Líkt og flestir vita hefur smitum fjölgað mjög mikið síðustu daga, sem hefur meðal annars orðið til þess að Landspítalinn sé kominn á hættustig.

Þórólfur hefur ekki gefið upp hvað hann leggi til í minnisblaðinu og þess vegna ríkir mikil óvissa um mögulegar takmarkanir. Almenningur virðist því vera á nálum yfir því sem mun koma fram á fundinum á eftir.

Ljóst er að almenningsálitið hefur klofnað í tvennt á á undanförnum vikum, og minnir ástandið mögulega á fyrri mánuði í faraldrinum þegar þjóðin skiptist í tvær fylkingar yfir sóttvarnaraðgerðum.

Merki um þennan klofning má sjá á samfélagsmiðlum þar sem fólk tjáir sig um málefni líðandi stundar. Hér að neðan má sjá nokkur tíst sem birst hafa á Twitter síðasta sólarhringinn og varða stöðuna í samfélaginu:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu

Tölvuþrjótum tókst að afrita gögn – Hafa ekki birt þau eða hótað birtingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax