fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Þjófnaður á lyklum hefur kostað Grafarvogslaug hálfa milljón á þremur vikum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 10:10

Frá Grafarvogslaug.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins þremur vikum hefur um 60 lyklum að búningsklefum í Grafarvogslaug verið stolið. Tjónið vegna þessa nemur rúmlega hálfri milljón. Nú er staðan þannig að laugin getur ekki endurnýjað lyklana innan skamms tíma.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það eru einhverjir sniðugir að gera okkur grikk og það er mjög erfitt að fylgjast með þessu,“ er hafti eftir Hrafni Jörgenssyni, forstöðumanni laugarinnar. Hann sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem lyklaþjófnaður hafi færst tímabundið í vöxt í Grafarvogslaug en það hefur gerst í öðrum laugum.

Þessi þjófnaðarfaraldur er bundinn við karlaklefann en þar eru 110 klefar og hefur því rúmlega helmingi lyklanna verið stolið. Hver lykill og skrá kostar 9.000 krónur og er kostnaðurinn nú orðinn 540.000 krónur.

Taka þarf þessa peninga af rekstrarfé laugarinnar sem er ekki tryggð fyrir þessu.

Hrafn sagði að reynst sé að fylgjast með á hvaða tíma lyklarnir séu að hverfa og hafi starfsfólkið því vísbendingar um hvaða hópur sé að verki. „Undanfarnir dagar hafa verið rólegir og við vonum að brandarinn sé búinn,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu