fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Play skýtur á Drífu Snædal með nýrri auglýsingu

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drífa Snædal, forseti ASÍ, hvatti í gær meðlimi sambandsins til að sniðganga Play vegna þess að fyrirtækið ætlaði að undirbjóða laun starfsfólks síns til að halda flugfargjöldum í lágmarki.

Birgir Jónsson, forstjóri Play, svaraði þessum ásökunum ASÍ með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir meðal annars að áróður ASÍ væri sorglegur og leiðréttir misskilning ASÍ varðandi launagreiðslur Play.

Í nýrri auglýsingu Play sem birtist á netinu í dag má sjá merki Play og orðin „Drífa sig út! Með leikreglurnar á hreinu“, en það verður að teljast skot á Drífu Snædal.

Auglýsingin sem um ræðir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrsta flug Play er dagsett 24. júní og verður flogið til London ef marka má orð Birgis í Brennslunni á FM957 í morgun. Hægt er að fljúga með flugfélaginu til Alicante, Barcelona, Berlín, Kaupmannahafnar, London, París og Tenerife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“