fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Rændu verslun og rafmagnsvespu

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn rændu verslun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þegar lögreglu bar að vettvangi voru þeir farnir en fundust stuttu síðar þegar tilkynnt var um þjófnað á rafmagnsvespu. Þegar lögregla fann rafmagnsvespuþjófana kom í ljós að um var að ræða sömu mennina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Rétt fyrir klukkan hálf sex í morgun var lögreglu tilkynnt um mann sofandi í bifreið. Hann svaf þar ölvunarsvefni og vaknaði grunur lögreglu að hann hafi ekið bifreiðinni undir áhrifum. Hann var handtekinn í þágu rannsóknar málsins og fundust meint fíkniefni í fórum hans.

Þá var lögreglu tilkynnt um fólk að grilla á einnotagrilli á útisvæði í Kópavogi. Lögreglan mætti á staðinn og ræddi við aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla