fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Fyrstu Eurovision-aðdáendurnir farnir að skila sér til Húsavíkur

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 22:00

Frá Húsavík í Norðurþingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlygur Hnefill Örlygsson, eigandi Könnunarsögusafnsins á Húsavík, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann hafi verið að taka á móti fyrstu gestum Húsavíkur sem komu eftir að hafa fallið fyrir bænum í myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Bærinn lék stórt hlutverk í myndinni en aðalpersónur myndarinnar, Lars og Sigrid, áttu að vera frá Húsavík og heitir vinsælasta lag myndarinnar Husavik. Það var tilnefnt til Óskarsverðlauna á dögunum en vann verðlaunin því miður ekki.

Landkynningin í myndinni hefur vonandi virkað og segir Örlygur að ferðamennirnir verði líklegast ekki þeir síðustu til að heimsækja bæinn vegna myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“