fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Fyrstu Eurovision-aðdáendurnir farnir að skila sér til Húsavíkur

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 22:00

Frá Húsavík í Norðurþingi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlygur Hnefill Örlygsson, eigandi Könnunarsögusafnsins á Húsavík, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann hafi verið að taka á móti fyrstu gestum Húsavíkur sem komu eftir að hafa fallið fyrir bænum í myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Bærinn lék stórt hlutverk í myndinni en aðalpersónur myndarinnar, Lars og Sigrid, áttu að vera frá Húsavík og heitir vinsælasta lag myndarinnar Husavik. Það var tilnefnt til Óskarsverðlauna á dögunum en vann verðlaunin því miður ekki.

Landkynningin í myndinni hefur vonandi virkað og segir Örlygur að ferðamennirnir verði líklegast ekki þeir síðustu til að heimsækja bæinn vegna myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla