fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Gómsætt gjaldþrota – Skilja eftir sig 40 milljóna gat þrátt fyrir samning við borgina um rekstur á Iðnó

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 16:30

Iðnó. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok urðu í þrotabúi veitingafyrirtækisins Gómsætt ehf þann 27. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur voru rúmlega 40 milljónir króna.

Árið 2017 bauð borgin út rekstur Iðnós við Tjörnina og hlaut Gómsætt verkefnið og rak húsið frá 2017. Frá 2001 til 2017 var rekstur Iðnós í höndum Margrétar Rósu Einarsdóttur. Hún höfðaði skaðabótamál á hendur borginni vegna þeirrar ákvörðunar að taka tilboði Gómsætts í reksturinn, sem hún taldi ekki í samræmi við útboðsgögn, en héraðsdómur vísaði málinu frá.

Á árum áður voru leiksýningar Leikfélags Reykjavíkur í húsinu en þær fluttust síðan upp í Borgarleikhúsið í Kringlunni þegar það reis. Undanfarna áratugi hafa verið veitingasala, einkasamkvæmi og ýmsir viðburðir í Iðnó.

Öllum reksri í Iðnó var hins vegar hætt í maí 2020 og húsinu lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi