fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Gómsætt gjaldþrota – Skilja eftir sig 40 milljóna gat þrátt fyrir samning við borgina um rekstur á Iðnó

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 16:30

Iðnó. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptalok urðu í þrotabúi veitingafyrirtækisins Gómsætt ehf þann 27. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur voru rúmlega 40 milljónir króna.

Árið 2017 bauð borgin út rekstur Iðnós við Tjörnina og hlaut Gómsætt verkefnið og rak húsið frá 2017. Frá 2001 til 2017 var rekstur Iðnós í höndum Margrétar Rósu Einarsdóttur. Hún höfðaði skaðabótamál á hendur borginni vegna þeirrar ákvörðunar að taka tilboði Gómsætts í reksturinn, sem hún taldi ekki í samræmi við útboðsgögn, en héraðsdómur vísaði málinu frá.

Á árum áður voru leiksýningar Leikfélags Reykjavíkur í húsinu en þær fluttust síðan upp í Borgarleikhúsið í Kringlunni þegar það reis. Undanfarna áratugi hafa verið veitingasala, einkasamkvæmi og ýmsir viðburðir í Iðnó.

Öllum reksri í Iðnó var hins vegar hætt í maí 2020 og húsinu lokað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar

Segja Rauðagerðismálið kalla á breytingar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

UNiO er ný stafræn markaðsstofa

UNiO er ný stafræn markaðsstofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“