fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Einn utan sóttkvíar – „Hjartað tekur aukaslag við svona fréttir“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 11:03

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjartað tekur alltaf aukaslag við svona fréttir en sem betur fer er þetta smit með tengsl við önnur smit en þetta veldur því að nokkuð margir fara í sóttkví,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, í tilefni þess að einn maður greindist utan sóttkvíar með Covid-19 í gær. Smitið hefur tengsl við smit sem hafa greinst nýlega.

Alls greindust sex í gær innanlands en fimm þeirra voru í sóttkví. Tveir greindust á landamærum. Hjördís segir að Almannavarnir séu ánægðar með þróun mála undanfarna daga en hún sé við öllu viðbúin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“