fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Ákærður fyrir hótanir gagnvart lögreglumönnum – „Ég ætla fokking að taka þig í rassgatið“

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 17:00

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni, með því að hóta tveimur lögreglumönnum.

Atvikið átti sér stað 13. febrúar á seinasta ári er maðurinn var í lögreglubifreið á leið úr Hafnarfirði í átt að Hverfisgötu í Reykjavík.

Maðurinn á að hafa hótað öðrum lögreglumannanna með orðunum: „Annað hvort setur þú vatn í augun á mér núna eða ég geng frá þér síðar,“ og hinum lögreglumanninum með því að segja: „Haltu kjafti, ég ætla fokking að taka þig í rassgatið og ég ætla að berja þetta litla fífl.“

Teljast þessi orð varða við 1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg